Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

TKÍ vill þakka styrktaraðilum fyrir hjálpina!

Stjórn TKÍ vill þakka þeim styrktaraðilum sem lögðu okkur lið á Æfingahelginni með Master Damaso. Búr ehf styrkti okkur með

Fimmtudagur, 6 október, 2011

Styrktarþjálfun barna og unglinga í hópíþróttum

Laugardaginn 22. október klukkan 09.00-16.00 býður Heilsuskóli Keilis uppá opið námskeið fyrir alla þjálfara í styrktarþjálfun barna og unglinga í hópíþróttum. Mikil áhersla verður lögð

Fimmtudagur, 6 október, 2011

Mótaformin á liðamóti Ármanns í poomsae

Ágætu félagar, Skráningu er nú lokið á liðamót Ármanns sem fram fer á sunnudaginn kemur kl. 11. Samkvæmt fyrirkomulagi var

Mánudagur, 3 október, 2011

Íslandsmeistaramótið í Poomsae

Íslandsmeistaramótið í Poomsae 2011 verður haldið þann 29. október. Mótið mun fara fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal og mótstjóri

Þriðjudagur, 27 september, 2011

Tvö gull og maður mótsins á Wonderful Copenhagen mótinu

Tveir keppendur í Taekwondo, þeir Björn Þorleifur Þorleifsson og Meisam Rafiei, tóku þátt í æfingabúðum með danska landsliðinu í sparring.

Fimmtudagur, 22 september, 2011

Úrtökur fyrir landsliðið í Kyorugi

Haldnar verða nokkrar opnar úrtökuæfingar fyrir landsliðið í Kyorugi, í Skelli, bardagalistasal Ármenninga. Allir iðkendur, 14 ára og eldri, blátt

Fimmtudagur, 22 september, 2011