Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Framhalds ársþing TKÍ

  Ársþing Taekwondosambands Íslands 2011 – Framhaldið þann – 9 júní kl 20:00 Fundasalur E, 3.hæð ÍSÍ Engjavegi 6 1.

Föstudagur, 3 júní, 2011

Fyrsti formlegi fundur stjórnar TKÍ fyrir starfsárið 2011 – 2012

Fundur þann 7 júní kl 20:00 að engjavegi 6 Dagskrá fundar 1. Skipting á verkum innan stjórnar (gjaldkeri, ritari, varaformaður)

Þriðjudagur, 31 maí, 2011

Nýr vefur tekin í notkun

Nýr vefur TKÍ mun fara formlega í loftið von bráðar (um mánaðramótin júní/júlí). Hann er í stöðgri mótun og eru

Föstudagur, 27 maí, 2011

Landsliðsæfingar í Sparring

Landsliðsæfingar í sparring Næstu landsliðsæfingar í sparring – Opnar úrtökur: Laugardaginn 26. mars er æfing kl. 11.30 í Combat Gym.

Miðvikudagur, 25 maí, 2011

Úrtökumót fyrir ÓL í London 2012

Outline for 2012 London OG IR Selection & Training Camp 1. Purpose of Camp: To select 60 best IRs from

Laugardagur, 14 maí, 2011

Úrslit frá Heimsmeistaramótinu 2011

Women’s -57kg Weight Category Gold : Hou Yuzhuo (China) Silver : Jade Louise Jones (Great Britain) Bronze : Marlene Harnois

Laugardagur, 14 maí, 2011