Ábyrgðarsvið

Eftirfarandi störf eru til hjá TKÍ:

  • Landsliðsþjálfari í poomsae
  • Landsliðsþjálfari í sparring

Eftirtalin hlutverk eru til hjá stjórn TKÍ:

  • Formaður
  • Ritari
  • Gjaldkeri
  • Tengiliður stjórnar við landsliðsþjálfara í poomsae
  • Tengiliður stjórnar við landsliðsþjálfara í sparring
  • Meðstjórnandi
  • Varamaður í stjórn
  • Fjölmiðlateymi (sjá nánari lýsingu )

Í nefndum sem starfa í umboði stjórnar TKÍ eru eftirtalin hlutverk:

  • Nefndarformaður
  • Nefndarmaður

Eftirtalin hlutverk eru til hjá TKÍ, í öðrum samhengjum:

  • Fararstjóri (sjá nánari lýsingu )
  • Aðstoðarlandsliðsþjálfari í keppnisferðum ( sjá nánari lýsingu )
  • GMS Teymi
  • Kerfisstjóri