Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Dagskrá Ungra & Efnilegra í desember Hópurinn æfir helgina 9. – 10. desember nk. og fara allar æfingar fram í
Hópurinn æfir helgina 11. nóvember nk. og fara æfingar fram í Mudo Gym, Víkurhvarfi 1.Allir iðkendur á aldrinum 10-14 ára
Dagskráin er eftirfarandi: Bardagar 101-110 / 201-210 (kl. 10:00). Minior 1. Dómarahlé, 20 mín. Bardagar 111-119 / 211-219. Minior 2
Athugið að þessar uppfærðu flokkaskiptingar segja einnig til um í hvaða röð keppendur fara út á gólfið.