Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Styrktarsamningur við Daedo

Það er gaman að geta kynnt styrktarsamning Daedo við senior landsliðs Íslands í bardaga nú út Olympíuárið 2024. Landsliðið mun

Fimmtudagur, 22 febrúar, 2024

Ungir & Efnilegir æfing 24. febrúar

Dagskrá Ungra&Efnilegra í febrúar Hópurinn æfir laugardaginn 24. febrúar nk. og fara allar æfingar fram í Mudo Gym, Víkurhvarfi 1.

Miðvikudagur, 21 febrúar, 2024

Ólympíu úrtökur 2024

Gunnar Bratli landsliðsþjálfari í bardaga hefur valið tvo aðila til að taka þátt í Ólympíu úrtökum fyrir leikana í París

Mánudagur, 19 febrúar, 2024

Íslandsmót í bardaga 2024 boðsbréf

Sæl félagar, opnað hefur verið fyrir skráningu á Íslandsmeistaramót í Bardaga 2024 á https://www.tpss2021.eu/  . Meðfylgjandi er boðsbréf mótsins. Allar fyrirspurnir um

Fimmtudagur, 8 febrúar, 2024

Dómaranámskeið í bardaga 3. mars 2024

Sunnudaginn 3. mars verður haldið dómaranámskeið í bardaga á vegum TKÍ. Malsor Tafa, yfirdómari sambandsins, mun vera með námskeiðið í

Þriðjudagur, 6 febrúar, 2024