Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Úrtökur og opnar æfingar hjá landsliðinu í bardaga

Helgina 14.-16. júní munu fara fram úrtökur og opnar æfingar hjá landsliðinu í bardaga. Allir sem eru á seinasta ári í

Þriðjudagur, 4 júní, 2024

Ungir & efnilegir 18. maí nk.

Dagskrá laugardag 18. maí kl. 10.00-11.30 U&E bardagatækni, nobokkl. 11.30-13.00 U&E Form (Poomsae) dobok Allir iðkendur á aldrinum 12-14 ára

Fimmtudagur, 9 maí, 2024

Tekið á móti Gullverðlaunahöfunum

Í gær var tekið á móti gullverðlaunahöfunum okkar þegar þeir komu til Keflavíkur seinnipartinn í gær. Leo og Guðmundur Flóki

Þriðjudagur, 30 apríl, 2024

Bikarmót III 2023-2024: Úrslit móts og liðakeppni

Ef einhverjar villur eru í úrslitunum, vinsamlegast sendið póst á techsupport@tki.is Félag BM1 BM2 BM3 Samtals Fram 32 35 80

Mánudagur, 22 apríl, 2024

Bikarmót III Kyorugi 2023-2024: Bardagatré og listar

Dagskráin verður eftirfarandi:Bardagar 101-111 / 201-212 (kl. 10:00).Hádegispása 45 mín.Bardagar 112-126 / 213-226

Laugardagur, 20 apríl, 2024