Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Íslandsmeistaramótið í Poomsae

TKÍ óskar eftir félagi/félögum til að sjá um mótshald Íslandsmeistaramótsins í Poomse. Áætluð tímasetning er 29. október en 22. október

Þriðjudagur, 6 september, 2011

Formannafundur 6.9.2011 fundasal E ÍSÍ kl. 20:00

Formannafundur 1. Kynning á vefsíðu 2. Dagskrá vetrarins mót/viðburðir 3. Kynning á stöðu mála varðandi rafbrynjur og styrktarsamninga við DaeDo

Þriðjudagur, 6 september, 2011

Æfingahelgi með Master Nuno Damaso

Dagana 16.-18. september stendur TKÍ fyrir æfingahelgi með TTU meistaranum Nuno Damaso. Master Nuno Damaso er fæddur 1965 og hefur

Fimmtudagur, 1 september, 2011

Úrtökuhelgi fyrir Poomsaelandsliðið

Helgina 10. og 11. september verða haldnar úrtökuæfingar fyrir landsliðið í poomsae. Æfingarnar verða haldnar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli

Fimmtudagur, 1 september, 2011

Æfingar hefjast í dag hjá Ármann

Kæru TKD félagar og forráðamenn, Æfingar hefjast 29 ágúst samkvæmt stundaskrá – engar breytingar frá því á síðustu önn nema

Mánudagur, 29 ágúst, 2011

Nýjar Dan gráður hjá Ármann

Kæru TKD félagar, Gulleik Løvskar tók 3. dan gráðu og Sigríður Lilja og Sólrún Svava Skúladætur tóku svart belti (1. dan)

Sunnudagur, 28 ágúst, 2011