Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

TKÍ óskar eftir félögum til að sjá um mótshald á bikarmótum TKÍ.

TKÍ óskar eftir félögum til að sjá um mótshald á bikarmótum TKÍ. Um er að ræða þrjú mót: Dagsett: 19

Föstudagur, 14 október, 2011

Úrtökur fyrir Unga og Efnilega í Sparring

Í vikunni sem leið voru haldnar tvær úrtökuæfingar fyrir hópinn: Unga og Efnilega í sparring En þessi hópur mun æfa

Föstudagur, 14 október, 2011

Ungir og efnilegir, Kyorugi

Ungir og efnilegir, Kyorugi Fyrstu æfingabúðir vetrarins fyrir unga og efnilega verða haldnar í íþróttahúsi Aftureldingar um næstu helgi, 15.-16.

Þriðjudagur, 11 október, 2011

Úrslit – Liðamót Ármanns í poomsae

Þrjú félög tóku þátt á liðamóti Ármanns í poomsae sem fram fór í dag 9 október. Alls voru 33 keppendur

Sunnudagur, 9 október, 2011

Ungir og efnilegir í kyorugi (bardaga)

Nú fer að hefjast vetrarstarf hjá U & E í kyorugi. Verða þá haldnar æfingabúðir sem aðeins eru opnar fyrir

Fimmtudagur, 6 október, 2011