Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Small changes for the Kyorugi part

There has been some changes regarding the REGISTRATION & WEIGH-IN for Kyorugi in the competition hall:
 For all competitors competing

Miðvikudagur, 24 janúar, 2024

Bikarmót II 2023-2024 úrslit

Ef einhverjar villur eru í úrslitunum, vinsamlegast sendið póst á techsupport@tki.is

Miðvikudagur, 17 janúar, 2024

Ungir & efnilegir 20. – 21. janúar – Bardagi og form

Næstu helgi verða æfingar fyrir unga og efnilega. Endilega takið dagana frá. Allir iðkendur á aldrinum 10-14 ára eru velkomnir

Mánudagur, 15 janúar, 2024

Úrtökur og opnar æfingar hjá landsliðinu í bardaga

Helgina 19.-21. janúar munu fara fram úrtökur og opnar æfingar hjá landsliðinu í bardaga. Allir sem eru á seinasta ári í

Mánudagur, 15 janúar, 2024

Bikarmót 2 Kyorugi 2023-2024, bardagatré og bardagalistar

Dagskráin er eftirfarandi: Bardagar 101-115 / 201-214 (kl. 10:00). Minior 1 og Minior 2. Hádegispása 45 mín. Bardagar 116-127 /

Laugardagur, 13 janúar, 2024