Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Íslandsmeistaramótið í Kyorugi

TKÍ óskar eftir félagi/félögum til að sjá um mótshald Íslandsmeistaramótsins í Kyorugi. Áætluð tímasetning er 24. mars 2012 en 31.

Föstudagur, 20 janúar, 2012

Endanlegar tímasetningar fyrir laugardaginn

flokkaskipting laugardag (2) Þetta er endanlegur listi fyrir bikarmót 2 tímasetningar fyrir Laugardag    

Föstudagur, 20 janúar, 2012

TKÍ Bikarmót II – Poomsae flokkar – UPPFÆRT

Lokið hefur verið við að raða í alla poomsaeflokka. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar og flokkar sameinaðir. Hafið samband með

Fimmtudagur, 19 janúar, 2012

TKÍ Bikarmót II – Formin

Eftirfarandi form voru dregin: Rauðbeltisflokkar (4. – 1. kup) 1. Umferð: Pal-jang 2. Umferð: Oh-jang Dan flokkar (1. Dan+ )

Miðvikudagur, 11 janúar, 2012

Ungir & Efnilegir sparring

Sæl öll. Gleðilegt ár og þökkum það liðna. Nú er starfið hjá U & E hópnum að fara aftur af

Miðvikudagur, 11 janúar, 2012

Taekwondo kona og maður ársins 2011

                        Teakwondo kona og maður ársins 2011 Ingibjörg Erla

Fimmtudagur, 22 desember, 2011