Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Formannafundur TKÍ, 12 Mars kl 20:00 Engjavegi 6

Minni á formannafund TKÍ sem haldin verður mánudaginn 12 Mars kl 20:00 að Engjavegi 6 litla salnum. Dagskrá. 1. Kynning

Sunnudagur, 11 mars, 2012

U&E Æfingar – Poomsae: Dagskrá!

Næstu æfingar hjá ungum og efnilegum í poomsae verða haldnar laugardaginn 17. mars. Þar sem árshátíð TKÍ er um kvöldið

Fimmtudagur, 8 mars, 2012

Íslenskur dómari á Ólympíuleikana

Hlynur Gissurarson, yfirþjálfari Taekwondodeildar Fram, mun dæma fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum sem fara fram í London í lok sumars.

Fimmtudagur, 8 mars, 2012

Nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari í poomsae

Vegna anna hefur landsliðsþjálfari í poomsae ráðið Írunni Ketilsdóttir sem aðstoðarþjálfara landsliðsins. Írunn hefur mikla reynslu bæði sem keppandi og

Fimmtudagur, 8 mars, 2012

Íslandsmeistaramótið í bardaga 2012

Íslandsmótið í bardaga verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Ásbrú, Reykjanesbæ, sunnudaginn 25. mars n.k.. Íþróttahúsið er staðsett við mót Flugvallarbrautar

Fimmtudagur, 8 mars, 2012

U og E æfingahelgi kyorugi, Keflavík

  Næsta U og E æfingahelgi fer fram í Keflavík í íþróttahúsinu að Ásbrú í Keflavík(gamla varnarliðssvæðinu). Að venju er

Fimmtudagur, 8 mars, 2012