Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ársþing TKÍ 10 maí 2012

  Ársþing TKÍ 2012 ( arsthing2012)   Kæru taekwondo iðkendur og velunnarar.   Ársþing Taekwondosambands Íslands verður haldið í húsnæði ÍSÍ,

Þriðjudagur, 10 apríl, 2012

TKÍ Bikarmót III

Þriðja TKÍ Bikarmótið fyrir veturinn 2011/2012 Bikarmótið verður haldið í Íþróttamiðstöð Áramanns í Laugardal, Engjavegi 7, dagana 21. og 22.

Mánudagur, 9 apríl, 2012

Æfingabúðir og svartbeltispróf í Keflavík 11-13 maí

11-13 maí n.k. verða haldnar æfingabúðir í Keflavík opnar öllum. Master Paul Voigt, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Svíþjóðar verður með

Fimmtudagur, 5 apríl, 2012

15 -1 á móti Tyrklandi

Kristmundur komst áfram eftir að hafa sigrað keppanda frá Ástralíu 5-1. Hann stjórnaði bardaganum frá upphafi og barðist af miklu

Miðvikudagur, 4 apríl, 2012

Kristmundur sigrar 5 – 0

Kristmundur Gíslason sigraði Ástralann 5 – 0 í dag á heimsmeistaramóti unglinga. Hann keppir á móti Líbíu í næsta bardaga.

Miðvikudagur, 4 apríl, 2012

Belgian Open: Poomsae

Íslenska poomsaelandsliðið hélt til Gent í Belgíu um síðastliðna helgi til að keppa á Belgian Open. Belgian Open er mjög

Þriðjudagur, 3 apríl, 2012