Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Ársþing TKÍ 2012 ( arsthing2012) Kæru taekwondo iðkendur og velunnarar. Ársþing Taekwondosambands Íslands verður haldið í húsnæði ÍSÍ,
Þriðja TKÍ Bikarmótið fyrir veturinn 2011/2012 Bikarmótið verður haldið í Íþróttamiðstöð Áramanns í Laugardal, Engjavegi 7, dagana 21. og 22.
11-13 maí n.k. verða haldnar æfingabúðir í Keflavík opnar öllum. Master Paul Voigt, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Svíþjóðar verður með
Kristmundur komst áfram eftir að hafa sigrað keppanda frá Ástralíu 5-1. Hann stjórnaði bardaganum frá upphafi og barðist af miklu
Kristmundur Gíslason sigraði Ástralann 5 – 0 í dag á heimsmeistaramóti unglinga. Hann keppir á móti Líbíu í næsta bardaga.
Íslenska poomsaelandsliðið hélt til Gent í Belgíu um síðastliðna helgi til að keppa á Belgian Open. Belgian Open er mjög