Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Samningur undirritaður

TKÍ er búið að ganga frá samning við Helga Rafn Guðmundsson, kennara og þjálfara, um að setja saman námsefni og

Mánudagur, 12 apríl, 2021

Næsta dómaranámskeið í sparring

Nú er komið að skráningu á næsta dómaranámskeið. Námskeiðið verður helgina 10-11 apríl og fer fram í gegnum Zoom. Lágmarkskröfur

Miðvikudagur, 31 mars, 2021

Uppfærðar Sóttvarnarreglur TKÍ 26. mars 2021

Hér eru uppfærðar reglur Taekwondosambandsins

Föstudagur, 26 mars, 2021

FRESTUN ÍSLANDSMÓTA

VEGNA ÍSLANDSMÓTA Í FORMUM OG BARDAGA UM NÆSTU HELGIKæru félagar, í ljósi nýjustu sóttvarnarráðstafana ríkisstjórnarinnar aflýsir stjórn TKÍ Íslandsmótunum í

Fimmtudagur, 25 mars, 2021

Dómaranámskeið í poomsae 20.-21. mars

Dómaranámskeið í Poomsae verður haldið helgina 20.-21. mars. Edina Lents mun vera með námskeiðið í gegn um fjarfundarbúnað. Námskeiðið verður

Sunnudagur, 7 mars, 2021

Boðsbréf á Íslandsmót í bardaga 2021

Meðfylgjandi er boðsbréf á Íslandsmót í bardaga sem fer fram hjá UMFA þann 28.mars 2021

Sunnudagur, 28 febrúar, 2021