Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Síðara fundaboð ATH breytt dagsetning

Komið þið sæl, vegna óviðráðanlegra aðstæðna er þörf á að fresta ársþingiTKÍ sem fara fram átti á morgun, 27. maí,

Miðvikudagur, 26 maí, 2021

Svartbeltispróf 1. mai

Um síðustu helgi fór fram svartbeltispróf á vegum TKÍ þar sem prófað var fyrir Kukkiwon skírteini. Alls voru 19 iðkendur

Mánudagur, 3 maí, 2021

Ársþing 2021

Ársþing TKÍ árið 2021 verður haldið þann 27. maí kl. 17.00 í fundarsal hjá ÍSÍ, nánari staðsetning verður auglýst í

Mánudagur, 26 apríl, 2021

Nýjar reglur

Helstu breytingar: * Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendur* Fjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og aðhámarki tvö hólfSjá nánar hér:

Fimmtudagur, 15 apríl, 2021

ICELAND JUNIOR FEMALE ELECTION – ONLINE WORLD TAEKWONDO POOMSAE OPEN CHALLENGE I

Big congratulations to Ásthildur Emma Ingileifardsóttir, who has been elected to represent Iceland at the Online World Taekwondo Poomsae Open

Mánudagur, 12 apríl, 2021