Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Á morgun, laugardaginn 15. janúar taka í gildi meðfylgjandi sóttvarnarreglur.
Sunnudaginn 30. Janúar opnar TKÍ „Cadet“ landsliðshóp 12-14 ára fyrir nýjum efnilegum krökkum sem hafa brennandi áhuga á bardagahluta taekwondo
Stjórn TKÍ barst kæra vegna Íslandsmótsins í bardaga 2021 í kjölfar þess að mótið var haldið. Bent var á að
Hér eru komnar nýjustu sóttvarnarreglur TKÍ. Þær taka gildi þann 13. nóvember.
Hér er bardagatré morgundagsins. Munum eftir grímum, spritti og góða skapinu.
Categories:Cadet A – class3 × 1 with 30 seconds break Cadet B 2 × 1 with 30 seconds break Junior A 3