Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Skráning á bikarmót 1 2021

Skráning er hafin á bikarmót 1 sem heldið verður 13. og 14 febrúar hjá Ármanni. Allar nánari upplýsingar fást í

Sunnudagur, 31 janúar, 2021

Uppfærðar reglur 13.janúar 2021

Mikilvægasta vopn samfélagsins gegn COVID-19 eru þær almennu sóttvarnaraðgerðir sem sóttvarnalæknir, embætti landlæknis og almannavarnir hafa kynnt ítarlega síðustu mánuðina.

Miðvikudagur, 13 janúar, 2021

Álfdís í undanúrslit í 182 keppenda flokki!

Nú um helgina fór fram fyrsta online mótið í poomsae á vegum World Taekwondo.  Mótið var tvískipt í Online WT

Þriðjudagur, 1 desember, 2020

ONLINE WORLD TAEKWONDO POOMSAE CHAMPIONSHIPS 2020

Lisa Lents landsliðsþjálfari í formum hefur valið hópana sem koma til með að keppa fyrir Íslands hönd á ONLINE WORLD

Miðvikudagur, 11 nóvember, 2020

Aukaþing seinni boðun

Kæru félagar, hér er síðara fundarboð á aukaþing TKÍ sem haldið verður þann 30. september kl. 18:00 í sal D

Miðvikudagur, 23 september, 2020