Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Æfingar fyrir Unga og efnilega iðkendur mun fara fram helgina 12-13. nóvember. Vonumst til að sjá sem flesta. DagskráLaugardagur 12.
EinstaklingsflokkarJunior male A 6 og 8 Junior female A 6 og 7 U30 male A 6 og 7 U40 female A 8