Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Dómaranámskeið vegna Reykjavík International Games í Sparring og Poomsae.

Dómaranámskeið vegna Reykjavík International Games í Sparring og poomsae. Dómaranámskeið í sparring verður fimmtudagskvöldið 16.janúar í Ármannsheimilinu frá kl.20-22. Fyrirhugað

Mánudagur, 13 janúar, 2014

TKÍ hefur valið íþróttamen ársins 2013 Að þessu sinni urðu hlutskörpust Bjani Júlíus og Ástós Brynjarsdóttir bæði frá taekwondodeild Keflavíkur

Laugardagur, 28 desember, 2013

Nýtt taekwondofélag

          Nú nýverið fékk Einherji aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur . Við bjóðum Einherja velkomna í taekwondosamfélagið

Miðvikudagur, 18 desember, 2013

Úrslit á Bikarmóti I Laugardagur & Sunnudagur

Úrslit á Bikarmóti I Laugardagur & Sunnudagur Hér að neðan í PDF skjölunum eru úrslit fyrir poomsae og kyorugi  .

Laugardagur, 30 nóvember, 2013

Tilkynning til landsliðfólks í taekwondo.

TKÍ fer þess á leit við keppendur í A landsliðum Íslands í formum og bardaga að þeir gefi kost á

Fimmtudagur, 28 nóvember, 2013

Frétt á MBL

http://www.mbl.is/sport/frettir/2013/11/28/sottu_37_verdlaun_til_skotlands/

Fimmtudagur, 28 nóvember, 2013