Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Myndband frá EM cadet

Hér er linkur á myndband frá EM cadet http://www.youtube.com/watch?v=TtGBFvWNyoQ  

Fimmtudagur, 3 október, 2013

Eduardo Rodriguez

Dear Friends, As of from the 1st of October I will be the national poomse coach. First I would like

Þriðjudagur, 1 október, 2013

Nýr landsliðsþjálfari í Poomsae

Stjórn TKÍ hefur nýverið ráðið Eduardo Rodriquez landsliðsþjálfara í poomsae og óskum við honum góðs gengis í krefjandi starfi. Jafnframt

Þriðjudagur, 1 október, 2013

Æfingahelgi U & E verður í Keflavík um helgina 21-22 september.

Sæl öll, Æfingahelgi U & E verður í Keflavík um helgina 21-22 september. Hérna er tímatafla fyrir helgina: Laugardagur: 9.20

Fimmtudagur, 19 september, 2013

TKÍ dagatal og mót 2013 til 2014

Komið þið sælir forsvarsmenn taekwondodeilda,   Nú í vetur verður mikið um að vera í íþróttinni líkt og undangengin ár

Þriðjudagur, 17 september, 2013

Æfingabúðir með Ólympíufaranum Suvi Mikkonen

Jesus Ramal & Suvi Mikkonen Verða með æfingarbúðir í HK. Föstudaginn 20 september í íþróttahúsi Snælandsskóla Öllum félögum stendur til

Þriðjudagur, 17 september, 2013