Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Íslandsmótið í bardaga verður haldið á Selfossi sunnudaginn 23. mars 2014. Nánari upplýsingar um hvenær keppni hefst
Úrslit á Bikarmóti II sunnudag: TKD mótaskjal bikarmót II 2014 – sunnudagur FINAL Úrslit á Bikarmót II Laugardag: TKD mótaskjal
Upplýsingaskjölin fyrir Bikarmót II laugardag og sunnudag eru hér að neðan. TKD mótaskjal bikarmót II 2014 –
GAL keppnisleyfi Sæl verið þið, vegna umsókna keppenda um GAL (eða WTF) keppnisleyfi er mikilvægt að eftirfarandi komi fram. Keppendur
Íslandsmeistaramót TKÍ í Kyorugi 2014 verður haldið sunnudaginn 23 mars á Selfossi. Nánari dagskrá verður send út
TKÍ Bikarmót II – Íþróttahúsið að Varmá í Mosfellsbæ 15. – 16. febrúar 2014 Skráningarfrestur er til kl 23:59 föstudaginn