Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Fræðslufundur

TKÍ heldur fræðslufund þann 21. mars næstkomandi, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6 kl. 19:30 Viðfangsefnið er höfuðhögg/heilahristingur í íþróttum.

Mánudagur, 18 mars, 2019

Ársþing TKÍ – síðara fundarboð

Komið þið sæl, meðfylgjandi er síðara fundarboð á ársþing TKÍ sem haldið verður þann 28. mars 2019 í Íþróttamiðstöðinni í

Fimmtudagur, 14 mars, 2019

Landsliðshópur fyrir Evrópumótið í Tyrklandi

Landsliðsþjálfari hefur valið þá sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í formum sem fram fer í Tyrklandi dagana

Miðvikudagur, 6 mars, 2019

Úrslit á bikarmóti 2 2018-2019

Sparring laugardagur Poomsae laugardagur Sparring sunnudagur Poomsae sunnudagur Staðan í stigakeppni félaga að loknum 2 mótum af þremur er sem

Mánudagur, 4 mars, 2019

Tímasetningar fyrir bikarmóti 2 – laugardagur

Meðfylgjandi eru tímasetningar fyrir bikarmót 2 – minior. Munið að mæta tímanlega. Bardagi Poomsae

Föstudagur, 1 mars, 2019