Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Bikarmót 3 2018/2019

Heil og sæl, Hér kemur boðsbréfið fyrir bikarmót 3, sem haldið verður í íþróttahúsi Ármanns dagana 27. og 28. apríl

Mánudagur, 8 apríl, 2019

Tilnefningar í Mótanefnd

TKÍ óskar eftir tilnefningum í Mótanefnd. Stjórnin óskar því eftir að hvert félag tilnefni aðila í nefndina með tölvupósti sem

Laugardagur, 6 apríl, 2019

Tilnefningar í Dómaranefnd

TKÍ óskar eftir tilnefningum í Dómarnefnd. Stjórnin óskar því eftir að hvert félag tilnefni aðila í nefndina, með tölvupósti sem

Laugardagur, 6 apríl, 2019

Íslandsmótinu í bardaga 2019 frestað fram á haust

Stjórn TKÍ hefur ákveðið að fresta Íslandsmeistaramótinu í bardaga sem átti að halda næsta laugardag, 6. apríl, fram á haust.

Sunnudagur, 31 mars, 2019

HM í bardaga

Um miðjan maí verður haldið heimsmeistaramót í bardaga í Manchester í Englandi. TKÍ hefur valið landsliðsmennina Kristmund Gíslason og Ágúst

Þriðjudagur, 26 mars, 2019

Íslandsmót í bardaga 2019 – boðsbréf

Meðfylgjandi er boðsbréf fyrir Íslandsmót í bardaga 2019. Boðsbréf Vinsamlegast kynnið ykkur reglur um keppnisleyfi sbr. lög ÍSÍ um gjaldgengi

Fimmtudagur, 21 mars, 2019