Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ársþing TKÍ 2020

Ársþing TKÍ verður haldið þann 21. apríl 2020. Dagskrá þingsins verður skv. lögum sambandsins og auglýst í síðara fundarboði. Kveðja

Þriðjudagur, 18 febrúar, 2020

Kristmundur mættur til Helsingborg

Kristmundur Gíslason landsliðsmaður í Kyorugi er mættur til Svíþjóðar ásamt Helga Rafni þar sem hann mun keppa á morgun á

Þriðjudagur, 18 febrúar, 2020

Staða stiga á Bikarmótaröð TKÍ 2019-2020 í Poomasae

Nú fer að líða að því að við höldum áfram Bikarmótaröðinni 2019-2020. Birtum því hérna stöðuna eins og hún er

Laugardagur, 15 febrúar, 2020

Lokaútkall !!!

Erum við að leita að þér? Ertu 10-15 ára og vilt æfa með þeim bestu og taka skref í átt að landsliðiÍslands

Miðvikudagur, 12 febrúar, 2020

Bikarmót II 2019-2020

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Bikarmót II á tpss.eu. Mótið verður að þessu sinni haldið helgina 29.feb – 1.mars

Þriðjudagur, 11 febrúar, 2020