Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Dagskrá landsliðshóps í Kyorugi

Landsliðsnefnd TKÍ í bardaga kynnir dagskrá landsliðs í Kyorugi fram á vor með fyrirvara um breytingar. Dagskrá fyrir landslið í

Föstudagur, 24 janúar, 2020

Æfingabúðir RIG

Nú styttist í RIG og að þessu sinni verður boðið upp á ókeypis sparring æfingar á laugardeginum 1. febrúar með

Fimmtudagur, 23 janúar, 2020

Breyting á styrkveitingum TKÍ til landsliðsverkefna.

Stjórn TKÍ hefur ákveðið útfrá tillögu landsliðsnefndar í Kyorugi að endurskoða styrki fyrir landsliðsverkefni hjá Senior A landsliðsfólki.  Áður voru

Miðvikudagur, 15 janúar, 2020

Afrekshópur og U&E í Kyorugi

Taekwondosamband Íslands og landsliðsnefnd kynna með stolti úrtökur og æfingar Ungir & efnilegir og Afrekshóp TKÍ sem haldnar verða 25.

Föstudagur, 10 janúar, 2020

RIG 2020

Búið er að opna fyrir skráningu á RIG 2020 á tpss.eu. Vinsamlegast ekki nota íslenska stafi eins og áður. Boðsbréfið

Mánudagur, 6 janúar, 2020

The Icelandic Taekwondo Federation is looking for a new National Coach in Kyorugi

The Icelandic Taekwondo Federation (TKI) announces the opening of the position for the National Coach in Kyorugi in Iceland.  The

Laugardagur, 4 janúar, 2020