Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ungir og Efnilegir iðkendur Taekwondo félaga landsins athugið!

Sigursteinn Snorrason, fyrrverandi landsliðsþjálfari í bardaga og formi, hefur verið valinn þjálfari Ungra og efnilegra hjá TKÍ. Honum til aðstoðar

Miðvikudagur, 21 september, 2022

Tilnefningar í Mótanefnd

TKÍ óskar eftir tilnefningum í Mótanefnd. Stjórnin óskar því eftir að hvert félag tilnefni aðila í nefndina með tölvupósti sem

Mánudagur, 5 september, 2022

Bikarmót 1

Bikarmót 1 í bardaga og formum fer fram 15.- 16. október næst komandi. Mótið verður haldið í Bjarkarhúsinu Haukahrauni 1 í Hafnarfirði. Keppnisgjald verður 3.500 fyrir

Sunnudagur, 4 september, 2022

Íslandsmót í formum og bardaga 2022

Íslandsmót TKÍ í bardaga og formum fer fram 5. Og 6. nóvember næst komandi. Keppt verður í formum 5. Nóvember og bardaga þann 6. Nóvember. Mótið verður haldið

Sunnudagur, 4 september, 2022

TKÍ leitar að þjálfara fyrir U&E í bardaga og formum

Taekwondosamband Íslands (TKÍ) auglýsir eftir þjálfara fyrir Unga & Efnilega í bardaga og formum. Hlutverk þjálfara er að  þjálfa og

Miðvikudagur, 31 ágúst, 2022

Landsliðsúrtökur í formum helgina 10-11. september

Helgina 10. – 11. september nk. fara fram úrtökur fyrir landsliðið í formum. Nýráðinn landsliðsþjálfari, Allan Olsen, mun stjórna æfingum.

Miðvikudagur, 24 ágúst, 2022