Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Nýlega hóf göngu sína nýr fréttavefur sem mun halda úti fréttaveitu frá því sem er að gera í Taekwondo á
Eins og kom fram á aðalfundi TKÍ þá fá öll félög aðgang að vef TKÍ og koma efni frá sínu
Helgina 22-24 júlí verður Taekwondoútilegan haldin að Úlfljótsvatni. Aðstaðan þar er í alla staði frábær og mikil og góð afþreying
„Í fyrsta lagi verðum við að kynna og efla Taekwondo fyrir fatlaða í öllum löndum innan World Taekwondo Federation (WTF).“
Það er algengt meðal eldra fólks að það mjaðmabrotni þegar það hrasar og dettur. Nýlega var gerð rannsókn á föllum
WTF hefur ákveðið að nota ekki LaJUST brynjur í Baku vegna galla. Einnig hefur verið ákveðið að nota Daedo brynjur