Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Poomsae þjálfari óskast

Taekwondosamband Íslands auglýsir eftir áhugasömum iðkendum til að taka að sér þjálfun landsliðsins í poomse. Áætlað er að hafa landsliðsæfingar

Föstudagur, 29 október, 2010

Norðurlandamótið 2009 á MBL

Stuttur pistill um Norðurlandamótið á MBL http://mbl.is/sport/frettir/2009/01/24/islendingar_sigursaelir_i_taekwondo/

Miðvikudagur, 1 apríl, 2009

MBL fjallar um Björn Þorleifsson í Kóreu

Björn Þorleifsson keppti á alþjóðlegu móti í Kóreu árið 2011 og keppti meðal annars gegn Aaron Cook sem er stóra

Miðvikudagur, 1 apríl, 2009

Margrét Edda og Taekwondo á MBL

MBL skrifar um árangur Margrétar Eddu Jónsdóttur í Svíþjóð: http://mbl.is/folk/frettir/2008/08/19/ny_songkona_merzedes_club_i_taekwondo/

Þriðjudagur, 1 apríl, 2008

Taekwondo sameinar íslenska og mexíkóska krakka

Sigursælir krakkar Frá vinstri: Sigursteinn Snorrason frá SsangYonTaeKwon-félaginu, Jón Levy Guðmundsson og Rafael Bermudez Gutierraz, yfirmaður NPH í Mexíkó, ásamt

Þriðjudagur, 18 mars, 2008

Sara Magnúsdóttir Norðurlandameistari á MBL

MBL skrifar um árangur Söru á Norðurlandamótinu http://mbl.is/sport/frettir/2007/01/20/islensk_stulka_nordurlandameistari_i_taekwondo/

Sunnudagur, 1 apríl, 2007