Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Taekwondo og sjálfsmynd Kóreubúa

MBL birti myndskeið frá Reuters þar sem Kóreubúar sýna Taekwondo í mótmælum gegn sameiningu norður og suður Kóreu. http://mbl.is/frettir/erlent/2011/08/15/motmaeli_i_sudur_koreu/

Föstudagur, 1 apríl, 2011

MBL greinir frá Taekwondo iðkendum ársins

MBL birti frétt um Daníel Jens Pétursson og Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur sem voru valin iðkendur ársins af Taekwondo Sambandi Íslands.

Föstudagur, 1 apríl, 2011

Íslandsmót í sparring – Úrslit

Íslandsmót í bardaga fór fram í Laugabóli þann 19. mars. Um 100 keppendur voru skráðir til leiks en fækkaði ögn

Miðvikudagur, 23 mars, 2011

Íslandsmót í sparring

Mótið verður haldið í Laugabóli, íþróttahúsi Ármanns Engjavegi 7, þann 19. mars næstkomandi. Mótið hefst kl. 10.00 og fer fram

Sunnudagur, 13 mars, 2011

Keflavík: Svartabeltispróf

Fyrir mánuði síðan var haldið stórt svartbeltispróf hjá Taekwondo deild Keflavíkur. Master Paul Voigt (5.dan) var prófdómari, en hann hélt

Mánudagur, 7 mars, 2011

Ný taekwondo kennslubók

Nú var að koma út ný taekwondo kennslubók sem heitir Taekwondo krakkar. Bókin er sérstaklega skrifuð fyrir börn sem eru

Föstudagur, 29 október, 2010