Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Helgina 10. og 11. september verða haldnar úrtökuæfingar fyrir landsliðið í poomsae. Æfingarnar verða haldnar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli
Kæru TKD félagar og forráðamenn, Æfingar hefjast 29 ágúst samkvæmt stundaskrá – engar breytingar frá því á síðustu önn nema
Kæru TKD félagar, Gulleik Løvskar tók 3. dan gráðu og Sigríður Lilja og Sólrún Svava Skúladætur tóku svart belti (1. dan)
Sæl öll, Í tilefni af því að nú fara af stað haustæfingar efnir Taekwondo deild Ármanns til útiæfingar á Klambratúni næsta
Í eftirfarandi myndskeiði er sýnt hvernig skal búa til nýjar umræður og svara umræðum. Smellið á örvarnar neðst til hægri
Eftirfarandi myndband sýnir gestum hvernig skal stofna nýjan notanda á vefsíðu TKÍ. Smellið á örvarnar neðst í hægra horninu til