Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Í vikunni sem leið voru haldnar tvær úrtökuæfingar fyrir hópinn: Unga og Efnilega í sparring En þessi hópur mun æfa
Ungir og efnilegir, Kyorugi Fyrstu æfingabúðir vetrarins fyrir unga og efnilega verða haldnar í íþróttahúsi Aftureldingar um næstu helgi, 15.-16.
Þrjú félög tóku þátt á liðamóti Ármanns í poomsae sem fram fór í dag 9 október. Alls voru 33 keppendur
Nú fer að hefjast vetrarstarf hjá U & E í kyorugi. Verða þá haldnar æfingabúðir sem aðeins eru opnar fyrir
Stjórn TKÍ vill þakka þeim styrktaraðilum sem lögðu okkur lið á Æfingahelginni með Master Damaso. Búr ehf styrkti okkur með