Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Opnar landsliðsæfingar í Poomsae

Næstu vikur verða í boði opnar landsliðsæfingar í Poomsae fyrir þá sem ekki komust á úrtökuhelgina. Fyrst um sinn gildir

Mánudagur, 19 september, 2011

Æfingahelgi með Nuno Damaso

Um helgina stendur TKÍ fyrir æfingahelgi með TTU meistaranum Nuno Damaso, 6. dan. Æfingar verða í æfingahúsnæði Ármanns í Laugardalnum.

Þriðjudagur, 13 september, 2011

Dagskrá Poomsaeúrtökuhelgarinnar

Úrtökuæfingarnar verða haldnar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli helgina 10. og 11. september. Valið verður í A og B landslið

Miðvikudagur, 7 september, 2011

Íslandsmeistaramótið í Poomsae

TKÍ óskar eftir félagi/félögum til að sjá um mótshald Íslandsmeistaramótsins í Poomse. Áætluð tímasetning er 29. október en 22. október

Þriðjudagur, 6 september, 2011

Formannafundur 6.9.2011 fundasal E ÍSÍ kl. 20:00

Formannafundur 1. Kynning á vefsíðu 2. Dagskrá vetrarins mót/viðburðir 3. Kynning á stöðu mála varðandi rafbrynjur og styrktarsamninga við DaeDo

Þriðjudagur, 6 september, 2011

Æfingahelgi með Master Nuno Damaso

Dagana 16.-18. september stendur TKÍ fyrir æfingahelgi með TTU meistaranum Nuno Damaso. Master Nuno Damaso er fæddur 1965 og hefur

Fimmtudagur, 1 september, 2011