Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Lokið hefur verið við að raða í alla poomsaeflokka. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar og flokkar sameinaðir. Hafið samband með
Eftirfarandi form voru dregin: Rauðbeltisflokkar (4. – 1. kup) 1. Umferð: Pal-jang 2. Umferð: Oh-jang Dan flokkar (1. Dan+ )
Sæl öll. Gleðilegt ár og þökkum það liðna. Nú er starfið hjá U & E hópnum að fara aftur af
Um helgina fóru fram vel heppnaðar úrtökur fyrir U&E liðið í Poomsae. Fyrirhugað er að halda fyrstu U&E æfingahelgina snemma
Annað TKÍ Bikarmótið fyrir veturinn 2011/2012 Bikarmótið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Austurbergi, Breiðholti, dagana 21. og 22. janúar næstkomandi.