Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

U&E æfingahelgi: Poomsae – Dagskrá

Næstu helgi verður fyrsta æfingahelgi U&E landsliðsins í poomsae haldin í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli. Á laugardeginum verður haldin úrtökuæfing

Mánudagur, 13 febrúar, 2012

Æfingahelgi – U&E: Poomsae

Fyrsta æfingahelgi U&E liðsins í poomsae verður haldin helgina 18. og 19. febrúar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugarbóli. Í byrjun

Þriðjudagur, 31 janúar, 2012

TKÍ Bikarmót II – 2011-2012

Annað mót bikarmótaraðar TKÍ 2011 – 2012 fór fram helgina 21. – 22. janúar. Mótið gekk vonum framar en 120

Þriðjudagur, 31 janúar, 2012

landsliðsæfingar opnar öllum

Sæl öll. Næstu 2 vikurnar verða landsliðsæfingarnar opnar öllum sem að iðkendur og þjálfara þeirra telja tilbúna að taka að

Föstudagur, 27 janúar, 2012

Bikarmót III

TKÍ óskar eftir félagi/félögum til að sjá um mótshald á Bikarmóti III. Áætluð tímasetning er 21 og 22. Apríl 2012.

Föstudagur, 20 janúar, 2012

Íslandsmeistaramótið í Kyorugi

TKÍ óskar eftir félagi/félögum til að sjá um mótshald Íslandsmeistaramótsins í Kyorugi. Áætluð tímasetning er 24. mars 2012 en 31.

Föstudagur, 20 janúar, 2012