Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

landsliðsæfingar opnar öllum

Sæl öll. Næstu 2 vikurnar verða landsliðsæfingarnar opnar öllum sem að iðkendur og þjálfara þeirra telja tilbúna að taka að

Föstudagur, 27 janúar, 2012

Bikarmót III

TKÍ óskar eftir félagi/félögum til að sjá um mótshald á Bikarmóti III. Áætluð tímasetning er 21 og 22. Apríl 2012.

Föstudagur, 20 janúar, 2012

Íslandsmeistaramótið í Kyorugi

TKÍ óskar eftir félagi/félögum til að sjá um mótshald Íslandsmeistaramótsins í Kyorugi. Áætluð tímasetning er 24. mars 2012 en 31.

Föstudagur, 20 janúar, 2012

Endanlegar tímasetningar fyrir laugardaginn

flokkaskipting laugardag (2) Þetta er endanlegur listi fyrir bikarmót 2 tímasetningar fyrir Laugardag    

Föstudagur, 20 janúar, 2012

TKÍ Bikarmót II – Poomsae flokkar – UPPFÆRT

Lokið hefur verið við að raða í alla poomsaeflokka. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar og flokkar sameinaðir. Hafið samband með

Fimmtudagur, 19 janúar, 2012

TKÍ Bikarmót II – Formin

Eftirfarandi form voru dregin: Rauðbeltisflokkar (4. – 1. kup) 1. Umferð: Pal-jang 2. Umferð: Oh-jang Dan flokkar (1. Dan+ )

Miðvikudagur, 11 janúar, 2012