Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Dómaranámskeið í formum 19 og 20. maí

Þann 19. og 20. maí nk. mun Jesper Pedersen mun halda dómaranámskeið í formum samhliða landsliðsæfingum í formum og Poomsaemóti

Þriðjudagur, 25 apríl, 2023

Ársþing TKÍ 17. apríl 2023 – seinna fundarboð

Ársþing TKÍ verður haldið mánudaginn 17. april kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, 3. hæð. Engjaveg 6, 104 Reykjavík Á dagskrá

Þriðjudagur, 4 apríl, 2023