Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ungir of efnilegir bardagaæfing 11. nóvember

Hópurinn æfir helgina 11. nóvember nk. og fara æfingar fram í Mudo Gym, Víkurhvarfi 1.Allir iðkendur á aldrinum 10-14 ára

Þriðjudagur, 7 nóvember, 2023

Bikarmót I Kyorugi 2023-2024: Bardagatré, bardagalistar og dagskrá

Dagskráin er eftirfarandi: Bardagar 101-110 / 201-210 (kl. 10:00). Minior 1. Dómarahlé, 20 mín. Bardagar 111-119 / 211-219. Minior 2

Laugardagur, 4 nóvember, 2023

Bikarmót I Poomsae 2023-2024: Röð keppenda og tímaplan

Athugið að þessar uppfærðu flokkaskiptingar segja einnig til um í hvaða röð keppendur fara út á gólfið.

Fimmtudagur, 2 nóvember, 2023

Bikarmót I Poomsae 2023-2024: Dregin form og flokkaskiptingar

Flokkur 1. umferð Undanúrslit Úrslit Ind Junior Male A 7 & 5 Ind Junior Female A 4 & 8 Ind

Mánudagur, 30 október, 2023