Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ungir og efnilegir æfing 17-19. mars

Allir iðkendur á aldrinum 11-14 ára eru velkomnir í U&E. Mætið með hlífar á bardagaæfingar og í dobok á poomsaeæfingar.Dagskrá:Föstudagur

Þriðjudagur, 28 febrúar, 2023

Dómaranámskeið í bardaga

Næstkomandi Sunnudag 19. febrúar verður haldið dómaranámskeið í bardaga á vegum TKÍ. Malsor Tafa yfirdómari sambandsins mun vera með námskeiðið

Þriðjudagur, 14 febrúar, 2023

Dagskrá Ungra & Efnilegra í febrúar

Dagskrá Ungra&Efnilegra í febrúar Hópurinn æfir helgina 17. – 19. febrúar nk. og fara allar æfingar fram í Mudo Gym,

Mánudagur, 13 febrúar, 2023