Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ungir og efnilegir æfing 13. og 14. maí

Dagskrá: Hópurinn æfir helgina 13. – 14. maí nk. og fara allar æfingar fram í Mudo Gym, Víkurhvarfi 1. Allir

Fimmtudagur, 4 maí, 2023

Bardagatré Bikarmót 2

Hér koma bardagatré morgundagsins. Mótið byrjar klukkan 10:00 með keppni Minior fyrir hádegis hlé og svo tekur við keppni annara

Laugardagur, 29 apríl, 2023