Haldið verður svartbeltispróf laugardaginn 02. júní 2018 kl. 12:00.
Fræðast má um kröfur og uppsetningu prófsins hér:
http://tki.is/wp-content/uploads/2017/12/TK%C3%8D-DAN-PR%C3%93F.pdf

Prófið er opið öllum félögum og verður hægt að taka 1.-3. dan.

Forpróf, skriflegt og þrekpróf, verður haldið laugardaginn 12. maí 2018
kl. 12:00.

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á dan@tki.is og er síðasti
dagur til þess mánudagur 30. apríl.