Það er mjög einfalt að byrja í Taekwondo

a) Veldu þér hvaða félag þú villt fara í sjá lista yfir félög a forsíðu

b) Ef það eru ekki auglýstir sérstakir byrjenda timar þá er það ekkert vandamál því öll félög fagna nýjum iðkendum og munu ráðleggja þem hvað hentar viðkomandi.

c) Einungis þarf að mæta í íþróttabuxum, stuttermabol og hafa með handklæði.

d) Bara mæta því það eru allir tilbúnir hjálpa til með hvað hentar viðkomandi best.