WTF World Taekwondo Championships
Landsliðsþjálfari í Sparring landsliðsins hefur valið eftirtalda aðila til að keppa fyrir hönd Íslands á 2017 WTF World Taekwondo Championships, sem fram fer í Muju í Koreu 24. – 30. júní nk.
Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttir,
Kristmund Gíslason,
Meisam Rafiei og
Svan Þór Mikaelsson.
TKÍ óskar þeim til hamingju með valið og bendir þeim á að kynna sér reglur TKÍ um styrkveitingar landsliðsverkefna sambandsins.
Þessir aðilar og þjálfarar þeirra þurfa að staðfesta við TKÍ eigi síðar en 27. apríl að þeir muni keppa. Skipulagning á ferðatilhögun í höndum TKÍ og landsliðsþjálfara.