Úrvals/Þróunarlið í formum 2026

By:

Allan Olsen landsliðsþjálfari Íslands í formum og Magnea Kristín Ómarsdóttir aðstoðarþjálfari hafa valið í úrvals/þróunarlið TKÍ í formum þá einstaklinga sem unnið verður með á árinu 2026. Þeir sem komust í hópinn að þessu sinni voru eftirtaldir. 

Axel Freyr Þorkelsson

Bjartur Aðalsteinsson

Egill Kári Gunnarsson

Ellý Guðrún Sigurðardóttir

Eyþór Atli Reynisson

Hrafnhildur Katla Siemsen

Ingibjörg Laufey Ragnarsdóttir

Sólborg Vanda Guðmundsdóttir

Úlfur Darri V. Sigurðsson

Viktor Kári Albertsson

Viktor Jónsson

Við óskum þeim innilega til hamingju með að vera valinn í hópinn.