Úrtökur í Poomsae

By:
LANDSLIÐ OG TALENT TEAM – ÚRTÖKUR 2021/2022  
 
TKÍ og Landsliðsþjálfarinn, Lisa Lents, bjóða öllum áhugasömum um poomsae í aðildarfélögum TKÍ, að koma og taka þátt í úrtökum fyrir landslið og talent team fyrir árið 2021/2022. Úrtökurnar eru fyrir alla 10 ára og eldri.  Þar sem keppnir á vegum World Taekwondo spanna alla aldursflokka, frá börnum upp í 65 ára og eldri, þá eru ungir og aldnir saman í liðunum. Óskum við eftir því að þjálfarar og foreldrar hvetji iðkendur til að koma og taka þátt í úrtökunum og um leið stuðla að uppbyggingu og þróun poomsae á Íslandi.  

DAGSETNING: Föstudaginn, 3. September 2021  
TÍMI:  18:00 – 20:00 (Allir klárir í dobok 15 mín fyrir)  
STAÐSETNING: Ármann Taekwondo, Íþróttamiðstöðin Laugaból, Engjavegur 7   *Öllum þátttakendum í úrtökunum er boðið að taka þátt í æfingu laugardaginn 4. September frá kl. 09:00-17:00    

HVAÐ ER TALENT TEAM?  
Talent team er undirbúningslið, þar sem áhugasamir og efnilegir poomsae iðkendur stefna að því að komast síðar í landsliðið.
(Að vera valinn í undirbúningslið og þjálfa þar sem lið, er fyrsta skrefið í átt að vera valinn síðar í landsliðið.) Liðið þjálfar öllu jafna 1-2 í mánuði með þjálfurum sem hafa verið valdir af landsliðsþjálfaranum.  Liðinu hefur einnig verið boðið að taka þátt í æfingum með landsliðinu.
 
HVAÐ ER LANDSLIÐ?  
Í landsliðinu er verið að undirbúa landsliðsfólk fyrir poomsae keppnir innanlands, sem og erlendis, fyrir hönd Íslands.  Með því að vera í landsliðinu fá iðkendur tækifæri til að vera valin til að taka þátt í stærri mótum, svo sem Evrópu- og Heimsmeistaramótum.  Markmið landsliðsins er að efla færni og getu landsliðsins og styrkja ímynd Íslands á heimsvísu.   Ísland hefur nú þegar skráð sig í sögubækurnar með fyrstu brons verðlaunin á Evrópumeistaramóti í Poomsae og brons verðlaun á World Beach Championship, undir stjórn Lents systra (núverandi landsliðsþjálfara – Lisu Lents og fyrrverandi landsliðsþjálfara – Edinu Lents). Markmiðið er að bæta og efla þróun og velgengni sem landsliðið hefur náð síðustu árin.  

HVERNIG FARA ÚRTÖKURNAR FRAM?  
Landsliðsþjálfari, Lisa Lents, sendir út spurningalista/umsóknarblað í síðasta lagi fimmtudaginn 2. september fyrir kl. 20, sem þarf að fylla út, prenta út og koma með í úrtökurnar 3. september.   Allir þátttakendur, núverandi landsliðsmenn og nýjir, munu hita upp saman.  Þátttakendum er síðan skipt í hópa.  Þeir beðnir um að sýna saman í hóp ákveðnar tæknir og poomsae fyrir framan landsliðþjálfara.  Afhenda þarf landsliðsþjálfara umsóknina áður en úrtökurnar byrja.   Öllum þátttakendum í úrtökunum er boðið að taka þátt í landsliðsæfingunni laugardaginn 4. september frá kl. 09:00-17:00.
Um kvöldið er stefnt að því að fara út að borða saman.  Foreldrar eru velkomnir.   Laugardaginn 4. September kl. 20:00 verður tilkynnt á heimasíðu og Facebook síður TKÍ hverjir hafa verið valdir í landsliðið og talent team. Á sunnudeginum, 5. september, er æfing fyrir nýja Landsliðið frá kl. 09:00-12:00.    
VIÐMIÐ LANDSLIÐS:  
* Lágmarksaldur er 12 ár.
* Lágmarks beltagráða er 6.kup og ofar
* Keppnisreynsla í poomsae.

VIÐMIÐ TALENT TEAM:  
* Lágmarksaldur er 10 ár.
* Lágmarks beltagráða er 8.kup og ofar
* Engin þörf á keppnisreynslu í poomsae  
UMSÓKNARFRESTUR:
2. september 2021 kl. 12:00   UMSÓKN: Sendið tölvupóst til –  lentstaekwondo@gmail.com Með eftirfarandi upplýsingum:  
* 1 andlitsmynd í dobok
* Fullt nafn
* Aldur og fæðingardagur
* Símanúmer
* Netfang

* Ef þú ert undir 18 ára aldri, þá skal einnig skrá fullt nafn, símanúmer og netfang foreldra.    
Vertu með!  Vertu hluti af liðunum okkar. Góður liðsandi, góð gildi, eining og vinátta.  

See english below

NATIONAL TEAM & TALENT POOMSAE TEAM ICELAND ELECTION 2021/ 2022

TKI & National Coach – Lisa Lents invite all members of TKI who are interested in Poomsae to participate in the upcoming National Team & Talent Team election 2021 / 2022. The election is open for all ages from 10 years and above. The teams are very diverse with youngsters & adults mixed, since the World Taekwondo competition divisions go from kids to over 65 years old. We would like to ask coaches & parents to encourage athletes to join the election & help us promote & develop Poomsae in Iceland.  

Date: Friday 3rd of September 2021

Time: 18.00 – 20.00 (Please be ready in Dobok 15 min. before)

Location:  Ármann Taekwondo, Íþróttamiðstöðin Laugaból, Engjavegur 7

* All participants are invited for 1 day of training on September 4th at 09.00-17.00.

WHAT IS A TALENT TEAM?

A Talent team is a development team, where athletes aim to reach the level of the National Team athletes. Being elected on the Talent Team and training on the team is typically the first step towards being elected to the National Team in the future. The team meets for a training approximately 1-2 times a month with coaches who are appointed by the National Coach. Sometime the team is invited to train together with the National Team.

WHAT IS A NATIONAL TEAM?

Athletes on the National Team are being prepared & developed to compete & represent Iceland nationally and internationally at Poomsae championships. By being on the team, they get an opportunity to be elected for major championships such as European & World Championships. The goal for the National Team is to continue raising the national level and strengthen Iceland´s image on the International arena.

The team has already written history with it’s first Bronze Medal ever at the European Poomsae Championships & a bronze medal at the World Beach Championships under the leadership of the Lents sisters (current National coach – Lisa Lents & former National Coach – Edina Lents). We aim to continue the big development & success the team reached for the past years.    

HOW WILL THE ELECTION HAPPEN?

Thursday the 2nd of September at latest 20.00, you will receive a document from National Coach – Lisa Lents with a few questions you have to fill out, print & bring to the election on 3rd of September.

All interested participants (old members of the teams) and new will warm up together. Then you will be divided in groups, and then you will be asked to show some specific techniques and Poomsaes group wise in front of the National Coach. When you attend the election, you will be asked to turn in your application to the National Coach upon arrival.  

All participant are invited for 1 Day of training on Saturday 4th of September from 09.00-17.00. There will also be a social activity in the evening (parents are welcome to join).

On Saturday 4th of September at 20.00 it will be announced on TKI’s website & Facebook page, about who has been elected on the National Team & Talent Team. Sunday there will be a training for the new National Team from 09.00-12.00 only.

National Team Criteria:

* Min. 12 years old

* Min. 6th Kup & up

* some experience needed from Poomsae championships

Talent Team Criteria:

* Min. 10 years old

* Min. 8th Kup & up

* no experience needed from Poomsae championships

APPLICATION DEADLINE:

2 SEPTEMBER 2021, 12.00.

SEND AN EMAIL WITH FOLLOWING INFORMATION TO: LENTSTAEKWONDO@GMAIL.COM

– 1 Portrait photo in dobok:

– Full Name:

– Age + date of birth:

– Phone number:

– Email:

* If you are under 18, write your parent’s full name, phone number and email.

Join us and become a part of our teams with a high team spirit, good values, unity & friendship.