Úrtökur fyrir Landsliðið og U&E í Poomsae 2020 + Landsliðsæfing
Opnar úrtökur fyrir Landsliðið og Ungir & Efnilegir verða haldnar föstudaginn 8. nóvember 2019 frá kl. 18.00-20.00 í húsi Ármenninga.
Landsliðsþjálfarinn í Poomsae, Lisa Lents, hvetur einstakling sem hafa áhuga og ástríðu fyrir Poomsae að mæta í úrtökurnar fyrir 2020.
Lisa leitar að einstaklingum sem hafa áhuga á að keppa á viðurkenndum Poomsae, Freestyle, Breaking Challenge og Beach Taekwondo viðburðum. Reynsla af keppni er ekki nauðsynleg.
Vonast er til að sjá sem flesta á úrtökunum úr öllum aldursflokkum.
Úrtökurnar eru opnar öllum sem uppfylla eftirfarandi kröfur:
Landslið: 12 – 99 ára + rautt belti
Ungir og efnilegir: 10 – 99 ára + grænt belti
Keppnis flokkarnir eru eftirfarandi:
- Cadet 12-14 ára
- Junior 15-17 ára
- Karl/kona yngri en 30 ára
- Karl/kona yngri en 40 ára
- Karl/kona yngri en 50 ára
- Karl/kona eldri en 51
- Pör + Lið
- Freestyle undir 17
- Freestyle yfir 17
- Freestyle Pör + Lið
- Beach Taekwondo
- Brot Viðburðir
- High Jump Kick Breaking
- Jumping Multiple Breaking
- Spinning Kick Breaking
- Free Set-up Breaking
Tilkynnt verður um nýtt Landsliðið og U&E hópinn á heimasíðu TKI og Facebook föstudaginn 8. nóvember klukkan 21.30.
Núverandi einstaklingar í landsliðinu og U&E verða að mæta í úrtökurnar til að eiga möguleika á að verða aftur valin –
Til að skrá sig í úrtökurnar þarf að gera eftirfarandi;
Vinsamlegast sendið tölvupóst á lentstaekwondo@gmail.com með umsókn í síðasta lagi á föstudaginn 1. nóv fyrir kl. 18.00:
Látið fylgja með passamynd og afritið eftirfarandi texta í tölvupóst og fyllið út (ekki senda Word skjal):
- Nafn:
- Aldur + fæðingardagur: (Dæmi: 32 ára / 15.12.1986)
- Belti: litur + gráða: (Dæmi: Græn belti / 7. gup)
- Félag:
- Hvaða greinar þú hefur áhuga á að keppa í:
(Poomsae / Freestyle / Breaking Challenge / Beach Taekwondo)
- Hvort þú sækist eftir vali í landsliðið eða U&E?
- Símanúmer : +354
- Tölvupóstur: (Ef undir 18: nafni foreldra + netfang)
Landsliðsæfing í Poomsae helgina 9. -10. Nóvember
– Allir velkomnir sem taka þátt í 2020 úrtökunum á föstudeginum –
LAUGARDAG – 9. Nóvember – Nýtt landslið + U&E í Ármanni:
Dagskrá:
09.00-12.00 – Æfing 1
12.00-13.00 – Hádegishlé
13.00-15.00 – Æfing 2
15.00 – 15.30 – Pása
15.30 – 17.00 – Æfing 3
17.30 – Kvöldverður saman
SUNNUDAG – 10. nóvember
Nýtt landslið + U&E í Ármanni:
09.00-12.00 – Æfing 4