Ungir og efnilegir: Poomsae

By:

Um helgina fóru fram vel heppnaðar úrtökur fyrir U&E liðið í Poomsae.

Fyrirhugað er að halda fyrstu U&E æfingahelgina snemma á næsta ári. Þá munu einnig fara fram aðrar úrtökur fyrir þá sem ekki sáu sér fært að mæta um helgina.

Landsliðsþjálfari biður þá sem komust í liðið eða foreldra þeirra að senda tölvupóst með nafni iðkanda og fæðingardegi/kennitölu á taeknilandslid@gmail.com. Samskipti landsliðsþjálfara við U&E liðið mun fara fram í gegnum tölvupóst, tki.is og póstlista yfirþjálfara.

 

Eftirtaldir einstaklingar teljast til U&E liðsins í Poomsae:

 

Anton Helgi Fjölnir
Edda Anika Fjölnir
Eva Valdís Hákonardóttir Ármann
Eyþór Atli Ármann
Gabríel Hörður Rodriguez Ármann
Gunnar Snorri Svanþórsson Fjölnir
Hrafnhildur Rafnsdóttir Björk
Ingimar Örn Sveinsson Selfoss
Ingólfur Óskarsson Fjölnir
Rúnar Örn Jakobsson ÍR
Samar-E-Zahida Uz-Zaman Ármann
Svanur Þór Mikaelsson Keflavík
Sverrir Örvar Elefsen Keflavík
Viktor Ingi Ágústsson Afturelding
Vilhjálmur Stefánsson Fram

 

Við óskum þeim hjartanlega til hamingju!

Jólakveðja!

Stjórn TKÍ