Ungir og efnilegir: Poomsae
Um helgina fóru fram vel heppnaðar úrtökur fyrir U&E liðið í Poomsae.
Fyrirhugað er að halda fyrstu U&E æfingahelgina snemma á næsta ári. Þá munu einnig fara fram aðrar úrtökur fyrir þá sem ekki sáu sér fært að mæta um helgina.
Landsliðsþjálfari biður þá sem komust í liðið eða foreldra þeirra að senda tölvupóst með nafni iðkanda og fæðingardegi/kennitölu á taeknilandslid@gmail.com. Samskipti landsliðsþjálfara við U&E liðið mun fara fram í gegnum tölvupóst, tki.is og póstlista yfirþjálfara.
Eftirtaldir einstaklingar teljast til U&E liðsins í Poomsae:
Anton Helgi | Fjölnir |
Edda Anika | Fjölnir |
Eva Valdís Hákonardóttir | Ármann |
Eyþór Atli | Ármann |
Gabríel Hörður Rodriguez | Ármann |
Gunnar Snorri Svanþórsson | Fjölnir |
Hrafnhildur Rafnsdóttir | Björk |
Ingimar Örn Sveinsson | Selfoss |
Ingólfur Óskarsson | Fjölnir |
Rúnar Örn Jakobsson | ÍR |
Samar-E-Zahida Uz-Zaman | Ármann |
Svanur Þór Mikaelsson | Keflavík |
Sverrir Örvar Elefsen | Keflavík |
Viktor Ingi Ágústsson | Afturelding |
Vilhjálmur Stefánsson | Fram |
Við óskum þeim hjartanlega til hamingju!
Jólakveðja!
Stjórn TKÍ