U&E æfingahelgi í Poomsae
Næstu helgi, dagana 28. og 29. apríl, verða U&E æfingar í poomsae haldnar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli.
Forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna mætingu eða forföll á netfangið taeknilandslid@gmail.com.
Æft verður bæði laugardag og sunnudag og er dagskráin eftirfarandi.
Laugardagur:
13:30-14:30 Æfing
14:30-14:45 Stutt hlé
14:45-16:00 Æfing
Sunnudagur:
11:00-12:00 Æfing
12:00-12:45 Hádegismatur
12:45-14:00 Æfing