TKÍ leitar að þjálfara fyrir U&E í bardaga og formum

By:

Taekwondosamband Íslands (TKÍ) auglýsir eftir þjálfara fyrir Unga & Efnilega í bardaga og formum.

Hlutverk þjálfara er að  þjálfa og þróa Unga & efnilega iðkendur. Skipuleggja og vera með æfingar einu sinni á mánuði. Landsliðsþjálfarar munu eiga í góðum samskiptum við þjálfara U&E til að tryggja hnökralausa og jákvæð umskipti milli yngri og eldri stiga.

TKÍ leita að einstaklingum sem:

  • hafa ástríðu fyrir íþróttinni,
  • hafa reynslu í að þjálfa bardaga og form.
  • er vel að sér í nýjustu reglum og tækni í bardaga og formum
  • hafa hæfni til að vinna á skipulegan og markvissan hátt
  • er góður í samskiptum, getur viðhaldið góðum samböndum
  • er uppfærð með þjálfun og þjálfunaraðferðir

Það sem TKÍ getur boðið:

  • Föst laun: rætt nánar eftir að umsóknarfresti lýkur.

Umsóknarfrestur: 10. september 2022.

Vinsamlegast sendið inn umsókn í tölvupósti á: tki@tki.is