Skráning á úrtökur fyrir poomsae landslið/U&E haust 2014

By:

 

 Landsliðs og U&E úrtökur í poomsae (formum)

Og námskeið fyrir nýtt landslið og U&E

með nýráðnum

landsliðsþjáfara Edinu Lents og aðstoðarþjálfar Lisu Lents

dagana 28.Ágúst-2.september.

Edina og Lisa lents Landliðsþjálfara 4 

Taekwondo samband Íslands saman með Landsliðþjálfar Edinu Lents og aðstoðar Landsliðsþjálfara Lisu Lents frá Danmörku, bjóða taekwondo Iðkendum á Íslandi til að taka þátt í Poomsae æfingar námskeiði fimmtudagskvöldið 28.ágúst 2014 kl.19:00 í Ármanns heimilinu í Laugardalnum.

Tilgangur námskeiðisins er að finna efnilega einstaklinga fyrir nýtt poomsae landslið og einnig fyrir U&E (ungir og efnilegir). Eftir fimmtudags æfinguna munu landsliðsþjálfara svo leggja saman bækur sínar og tilkynna nýtt landslið og ungt uppbyggilegt lið U&E föstudaginn kl. 12:00 inná Tki.is og inná facebook síðu TKI.

ÁRÍÐANDI: Allir þeir sem óska þess að komast í poomsae landsliðið og U&E, VERÐA að taka þátt í æfingunum á fyrrnefndri dagsetningu sem sagt 28.ágúst næstkomandi kl: 19:00 í Ármannsheimilinu í Laugardalnum.

Kröfur til þáttöku: Iðkendur verða að hafa náð að lágmarki 7.geup (grænt belti )Ekkert aldurstakmark.
TKI óskar eftir því að byggja upp nýja og efnilega einstaklinga með sterkum grunn til að vaxa innan poomsae hlutans á Íslandi. Okkar metnaður er að verða sú þjóð sem mun keppa á hærra stigi í poomsae í framtíðinni. Það er þess vegna mikilvægt að einstaklingarnir sem að mæta hafi mikinn metnað og áhuga á poomsae og óska eftir því að keppa, æfa mikið og leggja sig sjálf fram að bæta sig og dafna.

Okkur langar einnig til að sjá einstaklinga með fimleika færni, fljúgandi spörk og með áhuga á að læra og keppa í free-style poomsae.
Allir sem að hafa áhuga eru velkomnir á námskeiðið, svo ekki hika við að prófa. Fyrir þáttöku skráið ykkur inná linkinn hér að neðan fyrir 25.ágúst 2014.

https://docs.google.com/forms/d/1D3Vlpu1WUxfsHOLiKKrTeGHZEOKYdkaULPxxeT4h6h0/viewform?usp=send_form

Skráning á úrtökur fyrir poomsae landslið haust 2014

Eftir valið á nýju landsliði og U&E verður æfingar fyrir bæði liðin sjá hér að neðan skipulag, tímasetningu og staðsetningu:

U&E

Föstudag 29.08.2014, at 19-21 Keflavík
Mánudag 1.09.2014, at 17–20 Ármann
Landsliðið
Laugardag 30.08.2014, at 10–18 Ármann
Sunnudag 31.08.2014, at 10–14 Ármann
Þriðjudag 2.09.2014, at 18-20 Keflavík

 

Hlökkum til að sjá ykkur

Virðingarfyllst

Landsliðsþjálfarar

Taekwondo samband Íslands

Edina Lents og Lisa Lents