Styrktarsamningur við Daedo
Það er gaman að geta kynnt styrktarsamning Daedo við senior landsliðs Íslands í bardaga nú út Olympíuárið 2024. Landsliðið mun eingöngu nota Daedo keppnisgalla og hlífar á öllum mótum út árið. Við erum stolt af okkar fólki.
