Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Úrtökur fyrir landsliði í poomsae og talent team Dagana 3. – 4. október. Staðsetning: Vantar stað, hvaða félag vill bjóða
Við óskum Keflvíkingum til hamingju með glæsilegan sigur á bikarmótaröð TKÍ árið 2015. Á síðasta bikarmóti vetrarins voru Ágúst Kristinn
Sæl öll, meðfylgjandi eru tímasetningar og flokkaskiptingar í bikarmóti III 2015. Athugið að keppni í poomsae byrjar stundvíslega kl. 10:00.
Sæl öll, meðfylgjandi eru flokkaskiptingar á bikarmóti III. Bardagatré og tímasetningar verða birtar á morgun kl. 20. Athugið að byrjað
Vinsamlegast skilið skráningum inn á meðfylgjandi formi: skráningarform á bikarmót III 2014-2015 Stjórnin
Dregið verður úr eftirfarandi formum á bikarmóti III fyrir A og B hópa. Hin dregnu form verða birt kl. 20