Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Keflavík bikarmeistari TKÍ 2015

Við óskum Keflvíkingum til hamingju með glæsilegan sigur á bikarmótaröð TKÍ árið 2015. Á síðasta bikarmóti vetrarins voru Ágúst Kristinn

Laugardagur, 9 maí, 2015

Tímasetningar, flokkar og bardagatré – bikarmót III 2015

Sæl öll, meðfylgjandi eru tímasetningar og flokkaskiptingar í bikarmóti III 2015. Athugið að keppni í poomsae byrjar stundvíslega kl. 10:00.

Föstudagur, 8 maí, 2015

Bikarmót III – Flokkaskiptingar (uppfært)

Sæl öll, meðfylgjandi eru flokkaskiptingar á bikarmóti III. Bardagatré og tímasetningar verða birtar á morgun kl. 20.  Athugið að byrjað

Fimmtudagur, 7 maí, 2015

bikarmót III – skráningarblað

Vinsamlegast skilið skráningum inn á meðfylgjandi formi: skráningarform á bikarmót III 2014-2015 Stjórnin

Miðvikudagur, 29 apríl, 2015

Bikarmót III – form flokkanna

Dregið verður úr eftirfarandi formum á bikarmóti III fyrir A og B hópa.  Hin dregnu form verða birt kl. 20

Þriðjudagur, 28 apríl, 2015

Bikarmót III – 9. maí – Íþróttahúsið að Varmá

Sjá meðfylgjandi upplýsingablað vegna síðasta bikarmóts vetrarins.   bikarmót III 2015 invitation   Stjórnin

Þriðjudagur, 28 apríl, 2015