Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Boðsbréf bikarmót I 2015-2016 – leiðrétt

Sæl öll, meðfylgjandi er boðsbréf á bikarmót I sem haldið verður í Sandgerði dagana 7. og 8. nóvember 2015.  Villa

Miðvikudagur, 14 október, 2015

Úrslit á Íslandsmóti í formum 2015

TKÍ óskar Ármanni til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn og þakkar Keflvíkingum fyrir afar skemmtilegt mót.  Við óskum ennfremur Ástrósu og Bartosz

Laugardagur, 10 október, 2015

Tímaáætlun Íslandsmótsins í poomsae – UPPFÆRT

  Sæl öll, mótsstjórn hefur uppfært tímatöflu Íslandsmótsins og var markmiðið að auðvelda keppendum sem einnig munu koma til með

Fimmtudagur, 8 október, 2015

Íslandsmót í poomsae – starfsmannaplan

Sæl öll, meðfylgjandi er starfsmannaplan fyrir Íslandsmótið.  Starfsstöðvum hefur verið deilt niður á félög í réttu hlutfalli við fjölda keppenda

Þriðjudagur, 6 október, 2015

Endanlegar flokkaskiptingar og dregin form á Íslandsmótinu í poomsae

Formin á Íslandsmótinu hafa verið dregin og eru hér í viðhengi.  Ennfremur hafa endanlegir flokkar verið birtir, sbr. hér að

Mánudagur, 5 október, 2015

Dómaranámskeið í poomsae – föstudaginn 9. október

Komið þið sæl, Edina Lents og TKÍ munu bjóða upp á dómaranámskeið í poomsae föstudaginn 9. október í Keflavík (nánari

Mánudagur, 5 október, 2015