Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Því miður hittist þannig á að RIG og NM verða á sama degi, 30. janúar, árið 2016. Fyrir þá sem
Taekwondosamband Íslands hefur valið Ágúst Kristinn Eðvarðsson frá Keflavík og Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur frá Selfossi sem taekwondofólk ársins 2015.
Sæl öll, allir keppendur/þjálfarar sem þurfa á GAL leyfum að halda árið 2016 þurfa að fylla út meðfylgjandi eyðublað. Vinsamlegast
Við þökkum Keflvíkingum kærlega fyrir helgina, félagið stóð sig með stakri prýði og allur umbúnaður var til fyrirmyndar. Mótsstjórn Bikarmót