Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Endanlegar flokkaskiptingar og dregin form á Íslandsmótinu í poomsae

Formin á Íslandsmótinu hafa verið dregin og eru hér í viðhengi.  Ennfremur hafa endanlegir flokkar verið birtir, sbr. hér að

Mánudagur, 5 október, 2015

Dómaranámskeið í poomsae – föstudaginn 9. október

Komið þið sæl, Edina Lents og TKÍ munu bjóða upp á dómaranámskeið í poomsae föstudaginn 9. október í Keflavík (nánari

Mánudagur, 5 október, 2015

Drög að flokkaskiptingum á Íslandsmótinu í poomsae – uppfært

Sæl verið þið, sjá meðfylgjandi drög að flokkaskiptingum á Íslandsmótinu.  Þar sem A flokkur er sameinað við B flokk, gerir

Sunnudagur, 4 október, 2015

Boðsbréf á RIG 2016

Komið þið sæl, meðfylgjandi eru boðsbréf á Reykjavik International Games (RIG) 2016, annars vegar á kyorugi hlutann og hins vegar á

Föstudagur, 2 október, 2015

Dagskrá Landsliðs- og Talent Team úrtökurnar helgina 3-4. Október

Dagskrá Landsliðs- og Talent Team úrtökurnar helgina 3-4. Október. Laugardaginn 3. Október verður æfing fyrir landsliðið í Poomsae klukkan 10-17

Miðvikudagur, 30 september, 2015

UPPFÆRT – Íslandsmótið í formum 10. október 2015 – Boðsbréf

Athugið að búið er að uppfæra boðsbréfið þar sem gleymdist að setja inn þátttökugjald og veteran flokk B. Sæl öll,

Miðvikudagur, 23 september, 2015