Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Meðfylgjandi eru dregin form fyrir bikarmót II. dregin form bikarmót II 2016
Vinsamlegast athugið að vegna óviðráðanlegra ástæðna verður TKÍ að færa bikarmót II sem átti að vera helgina 13.-14. febrúar aftur
Sjá meðfylgjandi upplýsingabréf fyrir bikarmót II sem haldið verður í Mosfellsbæ 13. – 14. febrúar 2016 BIKARMÓTARÖÐ TKÍ bikarmót II