Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Dregin form fyrir minior á laugardag

Sæl öll, eftirfarandi form voru dregin fyrir minior keppendur laugardagsins. MINIOR FLOKKUR Einstaklingar Pör Hópar Form I Sa Jang Yuk

Miðvikudagur, 4 nóvember, 2015

Dregin form á bikarmóti 1 2015-2016

Sæl öll, sjá meðfylgjandi lista yfir þau form sem dregin voru á bikarmóti I, cadet-veteran.  Eitthvað er um sameiningar á

Þriðjudagur, 3 nóvember, 2015

Val á keppendum á EM U-21 í Rúmeníu

Sæl öll, eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á EM U-21 í Búkarest í Rúmeníu

Laugardagur, 31 október, 2015

Íslendingar á EM junior í Lettlandi

Um síðastliðna helgi fór fram Evrópumót unglinga í taekwondo bardaga. 7 íslensk ungmenni tóku þátt á mótinu fyrir hönd landsliðsins.

Laugardagur, 31 október, 2015

Bardagatré Evrópumótsins í Lettlandi

drawsheets day four sunday 25 drawsheets day one thursday 22 drawsheets day three saturday 24 drawsheets day two friday 23

Miðvikudagur, 21 október, 2015

Skráningarblað vegna bikarmóts I 2015-2016

Sæl öll, meðfylgjandi er skráningarblað vegna bikarmóts I sem vísað er í í boðsbréfinu.  Skila þarf inn skráningum á þessu

Mánudagur, 19 október, 2015