Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
TKÍ þakkar öllum sem kepptu, mættu, eða störfuðu á bikarmóti 2 sem haldið var um helgina í Mosfellsbæ. Sérstaklega viljum
Vegna tæknilegra mistaka duttu örfáir keppendur út úr fyrri dagskrá, meðfylgjandi er uppfærð dagskrá sunnudagsins. Tímasetningar Bikarmót 2 –
Sæl öll, meðfylgjandi er uppfært starfsmannaplan fyrir bikarmót 2. Helsta breytingin er sú að TKÍ kemur með bardagastjóra á annað
Meðfylgjandi er starfsmannaplan fyrir bikarmót 2 um næstu helgi. Á laugardeginum verður notast við rafbrynjur í öllum bardögum, en engir
Komið þið sæl, í samræmi við 6. gr. laga TKÍ er hér með boðað til ársþings TKÍ þann 17. mars